Podcast Episodes
Back to Search
67. Árangur v.s heilsa. (Hámarkssúrefnisupptaka, grunnbrennsla, HRV, mjólkursýra, þjálfunarpúls, zone 1-5, hitaaðlögun, mikilvægi svefns og ofþjálfun). Sigurður Örn Ragnarsson
Season 2 Episode 67
Í þætti vikunnar ræðir Erla við Sigurð Örn Ragnarsson, verkfræðing og þríþrautakappa um það hvernig hægt sé að ná sem bestum árangri sem afreksíþrótt…
1 year, 2 months ago
66. Hvað eru grasalækningar? (Lýðheilsa, melting, þarmaflóran, streita, hormónaójafnvægi, tíðarhringur kvenna og rushing womans syndrome). Ásdís Ragna Einarsdóttir
Season 2 Episode 66
Í þættinum ræðir Erla við Ásdísi grasa um náttúrulækningar, lýðheilsu, meltingu, þarmaflóruna, streitu, hormónaójafnvægi, tíðarhring kvenna, rushing …
1 year, 2 months ago
65. Æfinga- og hreyfifíkn. 2737 hreyfidagar í röð! Steinn Jóhannsson
Season 2 Episode 65
Í þættinum ræðir Erla við Stein Jóhannsson rektor Menntaskólans við Hamrahlíð um mjög áhugavert tímabil í lífi hans þar sem hann tók ekkert hvíldartí…
1 year, 3 months ago
64. Hvað þarftu ástin mín? (Jóga, hugleiðsla og heilun eftir áföll). Ágústa Kolbrún Roberts
Season 2 Episode 64
Í þætti vikunnar spjallar Erla við Ágústu Kolbrúnu Roberts jógakennara og heilara. Ágústa byrjaði sína andlegu vegferð snemma eftir að hafa verið á …
1 year, 3 months ago
Núvitund - 7 mínútna sitjandi hugleiðsla. (Heilsumoli 14)
Season 2
7 mínútna sitjandi hugleiðsla og núvitundaræfing þar sem við færum athygli okkar á milli skynfæra. Hægt að gera hvar og hvenær sem er.
Njótið!
Fylgdu …
1 year, 3 months ago
63. Rekjum upp þræði skammarinnar. (Kynfræðsla, samskipti, kynheilbrigði, skömm, opin sambönd og væntingar). Sigga Dögg
Season 2 Episode 63
Í þættinum ræðir Erla við Siggu Dögg kynfræðing um kynfræðslu, kærleika, mikilvægi samskipta í kynlífi og lífinu almennt, kynheilbrigði, skömm, opin …
1 year, 3 months ago
62. Hvernig er hægt að ná árangri án þess að missa vitið og heilsuna? (Hæfni, færni, sjálfstæði, hamingja og hugrekki). Krumma Jónsdóttir
Season 2 Episode 62
Í þættinum ræðir Erla við Krummu Jónsdóttur sem starfar sem árangursráðgjafi um hæfni, færni, sjálfstæði, hamingju og hugrekki, hvað við þurfum til a…
1 year, 3 months ago
61. Það felst svo mikið frelsi í því að vera vel nærður. (Breytingaskeið, þyngdarstjórnun, efnaskiptaheilsa, hormónaójafnvægi og hreyfingaleysi). Lukka Pálsdóttir
Season 2 Episode 61
Í þættinum ræða Lukka og Erla um breytingaskeiðið, þyngdarstjórnun, efnaskiptaheilsu, hormónaójafnvægi, alvarleika hreyfingaleysis, hvatberavirkni, h…
1 year, 3 months ago
60. Heilbrigt samband við mat. (Matarvenjur, ADHD, næringarþéttni, næringarlæsi og þarmaflóran). Heiðdís Snorradóttir
Season 2 Episode 60
í þættinum ræðir Erla við Heiðdísi Snorradóttur næringarfræðing um hvað það er að eiga í heilbrigðu sambandi við mat, matarvenjur, ADHD og mataræði, …
1 year, 4 months ago
59. Hvers vegna er tengslamyndun mikilvæg fyrir heilsu okkar? (Ungbarnasund, örugg tengsl, fæðingarþunglyndi, vanræksla og tenglsaröskun). Katrín Kristjánsdóttir
Season 2 Episode 59
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:
Nettó - netto.is
Spíruna - spiran.is
Heilsuhilluna - heilsuhillan.is
Í þættinum ræðir Erla við Katrínu Kristjánsdótt…
1 year, 4 months ago