Podcast Episodes
Back to Search
Hjartsláttarbreytileiki (HRV). Sigrún Haraldsdóttir. (Heilsumoli 35)
Season 3
Í þessum stutta Heilsumola útskýrir Sigrún hvað Hjartsláttarbreytileiki (HRV) er og hvernig við getum mælt hversu sterk Vagus taugin er og bætt svoka…
10 hours ago
105. Ert þú með ofþanið taugakerfi? (Vagus taugin, öndun, bandvefur, líkamsvitund og jafnvægi.) Sigrún Haraldsdóttir
Season 3 Episode 105
Í þættinum ræðir Erla við Sigrúnu Haraldsdóttur stofnanda Happy hips um Vagus taugina (Flökkutaugina), bandvef, ofþanið taugakerfi, hraðann í nútíma …
1 day, 10 hours ago
Box öndun í boði Sigrúnar Haralds (Heilsumoli 34)
Season 3
Á næstu dögum fer í loftið alveg frábært viðtal við Sigrún Haraldsdóttur eiganda Happy hips um Vagus taugina. Hún talar meðal annars um mikilvægi önd…
3 days, 7 hours ago
2026 Himnastigar- Sjáumst á nýársdag (Heilsumoli 33)
Season 3
Sjáumst í Himnastiganum í Kópavogi á nýársdag.
Síðustu þrjú ár (á nýársdag) hef ég haldið viðburð í Himnastiganum sem er nú orðinn ómissandi hefð fyr…
1 week, 4 days ago
104. Mataræði er kóngur. (Heilsuvenjur, föstur, kríur, jarðtenging og fleira.) Sigurjón Ernir Sturluson
Season 3 Episode 104
Í þættinum ræðir Erla við Sigurjón Erni Sturluson, íþróttafræðing, ofurhlaupara og frumkvöðul um æsku hans og hvernig hún hefur mótað hann, heilsuven…
2 weeks, 1 day ago
103. Að dúxa endurhæfingu. (Lýðheilsa, heilaheilsa, öndunaræfingar, næringarþéttni, hreyfing og svefn). Sonja Sif Jóhannsdóttir
Season 3 Episode 103
Í þættinum ræðir Erla við Sonju Sif Jóhannsdóttur, íþróttafræðing um lýðheilsu, heilaheilsu, endurhæfingu eftir höfuðhögg, Vagus taugina, mikilvægi ö…
4 weeks, 1 day ago
Svo lengi lærir sem lifir. Ólympískar lyftingar, HM ævintýrið og hugarfar. Heilsumoli 33) Kári Walter og Erla
Season 3
Í undirbúningi mínum fyrir HM í ólympískum lyftingum stakk Kári þjálfari upp á því að við myndum taka smá hlaðvarpsspjall um vegferðina. Úr varð skem…
1 month ago
102. Hvað eru „triggerar"? (Áfallastreita, sjálfsvitund, taugakerfið og leiðavísir að ósýnilegum sárum). Anna Sigurðardóttir
Season 3 Episode 102
Í þessum þætti ræðir Erla við Önnu Sigurðardóttur sálfræðing um triggera eða kveikjur. Leitast er við að svara ýmsum áhugaverðum spurningum. Hvað eru…
1 month, 1 week ago
Hvað liggur að baki þörfinni fyrir að hafa stjórn? Anna Sigurðardóttir (Heilsumoli 31)
Season 3
Í þessum Heilsumola ræðir Erla við Önnu Sigurðardóttur sálfræðing um þörfina fyrir það að hafa stjórn. Hvað liggur að baki?
Fylgdu HeilsuErlu á Insta…
1 month, 1 week ago
Sambandið við okkur sjálf. Anna Sigurðardóttir (Heilsumoli 32)
Season 3
Skemmtilegt spjall við Önnu Sigurðardóttur sálfræðing um tengslin eða sambandið við okkur sjálf.
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!
1 month, 1 week ago