Podcast Episodes
Back to Search
Jólaheilsa - Njóttu hátíðanna án matviskubits. (Heilsumoli 6)
Season 1
Á þessum árstíma er oft mun meira af freistingum í kringum okkur, konfekt, smákökur og alls kyns gotterí og þá er einfaldlega líklegra að við borðum …
2 years ago
25. Að vera nóg. (Foreldrakulnun, meðvirkni og að setja mörk). Anna Claessen
Season 1 Episode 25
Í þættinum ræðir Erla við Önnu Claessen um foreldrakulnun, taugakerfið, meðvirkni, að setja mörk, hvað það er að vera nóg eða gera nóg og hvernig við…
2 years ago
24. Lífið er fallegt. (Barátta við fíkn, samskipti, sjálfstal, þrautsegja og sjálfsvinna). Davíð Tómas Tómasson
Season 1 Episode 24
Í þættinum ræðir Erla við Davíð Tómas Tómasson, aka Dabba T, einn fremsta körfuknattleiksdómara landsins, fyrrum bootcamp þjálfara, tónlistarmann og …
2 years, 1 month ago
Hugleiðsla- ferðalag um líkamann. (Heilsumoli 5)
Season 1
Notaleg 15 mínútna leidd hugleiðsla.
Þessi hugleiðsla gengur meðal annars út á það að beina athygli að líkamshlutum í ákveðinni röð og meðvitað slaka…
2 years, 1 month ago
23. Glaðari þú. (Sjóböð, kuldaþjálfun, föstur, blóðsykur, homopatía, sjáfsmildi og tarot). Guðrún Tinna Thorlacius og Margrét Leifsdóttir
Season 1 Episode 23
Gestir þáttarins eru þær stöllur og vinkonur Margrét Leifsdóttir arkítekt og heilsumarkþjálfi og Guðrún Tinna Thorlacius þroskaþjálfi, markþjálfi, ho…
2 years, 1 month ago
Hvað er prófkvíði og hvað er til ráða? (Heilsumoli 4)
Season 1
Í þessum heilsumola ræðir Erla við Sólrúnu Ósk Lárusdóttur, sálfræðing um prófkvíða, afhverju hann stafar og hvað er hægt að gera til þess að minnka …
2 years, 1 month ago
22. Gleym þér ei. (Alzheimer frá sjónarhorni aðstandenda og hvernig sjúkdómurinn tekur oft toll af heilsu umönnunaraðlila, líkamlega, andlega og félagslega.) Ragna Þóra Ragnarsdóttir
Season 1 Episode 22
Í þættinum ræðir Erla við Rögnu Þóru Ragnarsdóttur, eiginkonu Guðlaugs Níelssonar eða Gulla eins og hann er ávallt kallaður. Gulli sem er 67 ára gama…
2 years, 1 month ago
21. Að lifa tilgangsríku lífi. (Prestsstarfið, samkennd, hjónabandið og lýðheilsa.) Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir
Season 1 Episode 21
Í þættinum ræðir Erla við hjónin Bjarna Karlsson og Jónu Hrönn Bolladóttur um lífið, preststarfið, hegðun, mótbyr og meðbyr í trú á Íslandi, samkennd…
2 years, 1 month ago
20. Riddari hringavitleysunnar. (Barátta við geðhvörf, geðrof, sáraristilbólgur og krabbamein.) Ágúst Kristján Steinarsson
Season 1 Episode 20
Í þættinum ræðir Erla við Ágúst Kristján Steinarsson stjórnendaráðgjafa, rithöfund, tónlistarmann og fyrirlesara um magnaða lífsreynslu hans og barát…
2 years, 2 months ago
19. Hvernig hámörkum við líkamlega heilsu? (Foreldrahlutverkið, áhrif svefns, hreyfingar, mataræðis, öndunar ofl.) Evert Vígundsson og Þuríður Guðmundsdóttir (Rúrý kíró)
Season 1 Episode 19
Þessi þáttur er í boði UNBROKEN
Í þessu einlæga spjalli ræðir Erla við hjónin Evert Víglundsson og Þuríði Guðmundsdóttur um foreldrahlutverkið, áhrif…
2 years, 2 months ago