Podcast Episodes
Back to Search
#147 Bergur Þór Jónsson
Episode 147
Bergur er 53 ára strákur sem hefur glímt við kvíða og þunglyndi frá unga aldri. 32 ára ætlaði hann að enda líf sitt en varð svo heppinn að ná að snúa…
7 months ago
#146 Sólrún Freyja
Episode 146
Sólrún er ein af þeim sem brennur fyrir málstað jaðarsettra. Hún var í hópi þeirra sem gerðu þættina Óminni og Fólk eins og við.
7 months, 1 week ago
#145 Sara Gabríela
Episode 145
Sara er 32 ára, tveggja barna móðir sem hefur upplifað ansi mörg áföll á sinni ævi. Hún flúði mjög erfiðan raunveruleika á unglingsárum í neyslu.
7 months, 2 weeks ago
#144 Tinna - líkamsárás og ferlið
Episode 144
Ég, Tinna, lenti í líkamsárás í vinnu í mars 2022 sem setti líf mitt á hvolf. Eftir sjö ár af mikilli uppbyggingu var allt tekið frá mér.
Ég fer yfir…
8 months ago
#143 Móðir 16 ára drengs í neyslu
Episode 143
Týndu börnin eru of mörg á Íslandi og úrræðin nánast engin.
Móðir 16 ára drengs sem hefur upplifað að kerfið hafi brugðist allt frá grunnskóla byrjun …
8 months, 1 week ago
#142 Maggi Gnúsari
Episode 142
Maggi Gnúsari er 36 ára úr Hafnarfirði. Hann ólst upp við mikinn alkóhólisma. Hann fékk heilablóðfall þriggja ára gamall og lifir með eftirköst þess.…
8 months, 4 weeks ago
#141 Ingunn Ragna
Episode 141
Ingunn er 46 ára móðir sem á áfallasögu frá unglingsárum, hún lenti svo í tveimur bílslysum sem enduðu með miklum taugaskaða og verkjaástandi. Hún he…
9 months ago
#140 Nonni Lobo - Saga Geira heitins
Episode 140
Geir kom til pabba síns og Kötu, sem gekk honum algjörlega í móðurstað, aðeins tveggja ára. Blóðmóðir hans lést. Hann var tengslaraskaður og 16 ára l…
9 months, 1 week ago
#139 Nonni Lobo
Episode 139
Nonni er magnaður maður sem á stóra sögu. Hann ólst upp við alkóhólisma, þróaði með sér fíkn, sat inni og var í mörg ár í undirheimum Íslands. Saga h…
9 months, 3 weeks ago
#138 Þórdís Ísfeld
Episode 138
Þórdís er 56 ára móðir sem var alin upp við alkóhólisma og ofbeldi. Var misnotuð sem barn og lenti í miklu og grófu ofbeldi sem unglingur. Hún leitað…
10 months ago