Þverpólitískt hlaðvarp þar sem Þórarinn sest niður með Ólafi Þ. Harðarsyni háskólaprófessor við Háskóla Íslands. Þeir ræða þróun flokkakerfisins á Íslandi síðastliðin 20 ár, óstöðuleika í stjórnmálum, áhrif covid 19 á íslensk og erlend stjórnmál, uppgang popúlisma, hvort að vinstri stjórnmálaflokkar hafi svikið verkamenn, bergmálshella og nýju stjórnarskrána.
Published on 5 years, 2 months ago
If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.
Donate