Þórarinn ræðir við Jónas Már Torfason, lögfræðing, sem hyggur mögulega á stjórnmálaferil. Jónas er Samfylkingarmaður með sterkar skoðanir og ófeiminn við að tjá þær.
Hann telur útlendingamál vera málaflokk sem mikilvægt sé að taka á og að skiljanlegt sé að ónotatilfinning fylgi auknum innflutningi fólks með ólíkan menningabakgrunn.
Hann er hrifinn af Paul Collier, hagfræðingi sem meðal annars hefur aðstoðað við útlendingastefnu danska Jafnaðarmannaflokksins.
Í hlaðvarpinu er einnig tekist á um efnahagsmál, efnahagsstefnu Samfylkingarinnar, ríkisstjórnina, skattahækkanir, samfélagið og margt fleira.
- Hvað tæki það Íslending langan tíma að aðlagast í Afghanistan?
- Er Samfylkingin að standa við kosningaloforðin?
- Var tími frjálshyggjunar framfaraskeið eða afturför?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408
Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón
Fiskhúsið
Drifa.is
Palssonfasteignasala.is
Heitirpottar.is
Hrafnadalur.is
Harðfiskur (kynningartilboð):
500g - 7.500 ISK
1 kg - 14.000/kg - Heimsent
2 Kg - 13.000/kg - Heimsent
4 kg - 12.000/kg - Heimsent
Pantið með því að senda email á Hrafnadalur@proton.me
Published on 2 days, 20 hours ago
If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.
Donate