Podcast Episode Details

Back to Podcast Episodes
$11T risinn Vanguard gefur grænt ljós á crypto - Hver verða áhrifin?

$11T risinn Vanguard gefur grænt ljós á crypto - Hver verða áhrifin?


Season 1 Episode 89


Markaðurinn heldur áfram að vera heldur lágstemmdur en Bitcoin strögglar við að halda sér yfir 90k. Miklar áhyggjur hafa skapast um hvort Strategy verði mögulega þvingað til að selja hluta af BTC forða sínum. Þeir félagar, Kjartan og Björn, fjalla um þetta mál og komast að þeirri niðurstöðu að líklega sé ekki grundvöllur fyrir þessum áhyggjum eins og sakir standa. Á hinn bóginn tók markaðurinn vel í fréttir um að 11 biljón (e. trillion) dollara risinn Vanguard, sem hefur lengi verið þekktur fyrir andstöðu sína gagnvart rafmyntum hefur loksins gefið grænt ljós á rafmyntafjárfestingar. Þetta og margt fleira í þessum þætti.


Published on 4 weeks, 2 days ago






If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Donate