Þórarinn ræðir við Hlédísi Maren Guðmundsdóttir, félagsfræðing, um bakslag í femíniskri baráttu. Hlédís er gagnrýnin á framgöngu kvenréttindabaráttunnar undanfarin ár og telur að innflutt orðræða sé beggja megin á hinum pólitíska ás.
Rætt er um félagslegt taumhald, athugasemdakerfin, femínisma, stalíníska skoðanakúgun, útlendingamál og útlendingastofnun, móðurhlutverkið, faraldursárin, háskólasamfélagið, gildi og viðmið, fjölmenningu og tilgang lífsins.
- Afhverju er Hlédís hrædd við að labba ein heim úr bænum?
- Afhverju hafa hlutverk kvenna breyst?
- Er bakslag?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408
Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón
Fiskhúsið
Drifa.is
Palssonfasteignasala.is
Heitirpottar.is
Published on 2 weeks ago
If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.
Donate