Þórarinn ræðir við Magnús Árna Skjöld Magnússon, formann Evrópuhreyfingarinnar og prófessor við stjórnmálafræðideild á Bifröst, um kosti og galla þess að ganga í Evrópusambandið.
Farið er um víðan völl og rætt um Draghi skýrsluna, stjórnmálin í Evrópu, stjórnmálin í Evrópu, hvað það þýðir að kíkja í pakkann, hvaða praktísku þýðingu það hefði fyrir Ísland að ganga í ESB, stöðu Evrópuríkjanna og margt fleira.
- Á Ísland að ganga í ESB?
- Hvaða þýðingu hefur Draghi skýrslan á ágæti þess að ganga í bandalagið?
- Mun aðildarumsókn verða samþykkt?
Þessum spurningum er svarað hér.
Published on 16 hours ago
If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.
Donate