Episode 146
Þar var komið sögu þegar umsjónarmaður lagði síðast frá sér Ódysseifskviðu að Telemakkus Ódysseifsson er lagður af stað í leit að föður sínum. Í þriðja þætti kviðunnar er hann kominn ásamt fylgdarmönnum sínum – og gyðjunni Aþenu – til borgarinnar Pylos þar sem baráttufélagi föður hans, Nestor hinn vitri, reynist hafa frá mörgu að segja.
Published on 3 weeks, 1 day ago
If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.
Donate