Season 1 Episode 65
Rafmyntamarkaðir hafa haldið vel í hækkanir undanfarinna vikna, en Bitcoin virðist ætla að þurfa nokkrar tilraunir til að keyra yfir 120k. Ethereum hefur hins vegar hækkað um meira en 50% síðustu 30 daga og gífurlegt fjárstreymi hefur verið í ETH kauphallarsjóðina á Wall Street. Þetta og fjölmargt annað var rætt í þessum þætti, meðal annars að Trump Media félagið keypti BTC fyrir 2 milljarða Bandaríkjadollara og margt fleira. Einnig er hið mánaðarlega bókahorn tekið fyrir í lok þáttarins.
Published on 5 months, 1 week ago
If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.
Donate