Podcast Episode Details

Back to Podcast Episodes
#445 Björn Jón Bragason og Agnar Tómas Möller - Ríkjandi hugmyndafræði menntaelítunnar er skemmdarstarfsemi

#445 Björn Jón Bragason og Agnar Tómas Möller - Ríkjandi hugmyndafræði menntaelítunnar er skemmdarstarfsemi



Þórarinn ræðir við Björn Jón Bragason og Agnar Tómas Möller um tengsl þekkingar, efnahagslegs frelsis og pólitísks frelsis. Sérstök áhersla er lögð á menningu og menntakerfið sem undirstöður framfara í nútímasamfélagi.

Þremenningarnir vara við að óveðurský séu farin að hrannast upp og að verði ekki gripið í taumana muni þróunin leiða til minni velsældar fyrir komandi kynslóðir.
Hugleiðingarnar eru settar í sögulegt samhengi með hliðsjón af Vestur-Evrópu, Bandaríkjunum og Kína.

Fjallað er um breytingar á arfleifð ólíkra pólitískra leiðtoga og þá óvissu sem ríkir þegar reynt er að spá um þróun mála í síbreytilegum heimi.


- Hvaða áhrif hefur agaleysi innan skólakerfisins?
- Hver eru tengsl hugmyndafræði og efnahags?
- Mun Íslandi takast að útrýma delluhugmyndum innan skólakerfisins?
- Hver er ábyrgð einstaklingsins á eigin vörnum?


Þessum spurningum er svarað hér.

Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling

eða

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:

Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270

Samstarfsaðilar:

Poulsen

Happy Hydrate

Bæjarins Beztu Pylsur

Alvörubón

Fiskhúsið


Published on 5 months, 2 weeks ago






If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Donate