Episode Details

Back to Episodes
Bitcoin heldur velli yfir 100k þrátt fyrir óróa heimsmálanna

Bitcoin heldur velli yfir 100k þrátt fyrir óróa heimsmálanna

Season 1 Episode 60 Published 6 months, 3 weeks ago
Description

Bitcoin náði nýjum methæðum í lok síðasta mánaðar í 112K USD og hefur síðan þá aldrei farið undir 100K þrátt fyrir að meira og minna allir markaðir hafi tekið dýfu í kjölfar árásar Ísraela á Íran. Allt stefnir í að Texas verði þriðja fylkið í Bandaríkjunum sem samþykki Bitcoin kaup hins opinbera. Þetta og margt fleira ræða þeir félagar Björn og Kjartan í þessum þætti.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us