Episode Details

Back to Episodes
Hvað er ONDO Finance?

Hvað er ONDO Finance?

Season 1 Episode 60 Published 7 months, 1 week ago
Description

Í þessum þætti er fjallað um hvernig eignir í raunheimum (Real World Assets) verða mögulega færðar yfir á bálkakeðjur. Til að mynda er Larry Fink, framkvæmdastjóri Blackrock, mjög sannfærður um þessa framtíðarsýn. Ein af mest spennandi bálkakeðjum í þessum efnum er ONDO og fara þeir félagar Björn og Kjartan á dýptina um hvað það er sem gerir ONDO spennandi og markar þeim jafnframt ákveðna sérstöðu.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us