Episode Details

Back to Episodes
Astaxanthin. (Heilsumoli 23)

Astaxanthin. (Heilsumoli 23)

Season 2 Published 7 months, 1 week ago
Description

Heilsuvara mánaðarins hjá HeilsuErlu og Heilsuhillunni er Astaxanthin.

Astaxantín er öflugt andoxunarefni sem er aðallega unnið úr örþörungum (Haematococcus pluvialis) og gefur t.d. laxi, rækjum og flamingófuglum bleikarauðan litinn. Það er gagnlegt af nokkrum ástæðum en Astaxanthin hefur verið mikið rannsakað og er talið meðal annars: 

•styðja við húðheilsu – bæði gegn sólarskemmdum og öldrun húðarinnar

•bæta orku og úthald – vinsælt meðal íþróttafólks

•styðja við hjarta- og æðakerfið

•draga úr bólgum og verkjum í liðum

•vernda heila- og augnheilsu

•og styrkja ónæmiskerfið

Hlustaðu á allan þáttinn fyrir frekari upplýsingar um þetta magnaða bætiefni. 


Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us