Episode Details

Back to Episodes
Innflæði kauphallarsjóða nálgast sömu hæðir og í nóvember á síðasta ári - Er tilefni til bjartsýni gagnvart sumrinu?

Innflæði kauphallarsjóða nálgast sömu hæðir og í nóvember á síðasta ári - Er tilefni til bjartsýni gagnvart sumrinu?

Season 1 Episode 56 Published 8 months, 1 week ago
Description

Landið heldur áfram að rísa á rafmyntamörkuðum eftir því sem Bitcoin færist nær 100k verðmiðanum. Frumvarp um Bitcoin kaup Arizona-fylkis fékk samþykki bæði í fulltrúa- og öldungardeild fylkisins, en allt bendir þó til þess að ríkisstjórinn muni ekki skrifa undir frumvarpið sökum pólitískrar pattstöðu. Kauphallarsjóðir hafa verið að kaupa talsvert BTC undanfarið og er BTC eign Blackrock komin yfir 600.000 BTC. Þetta og margt fleira í þessum þætti.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us