Episode Details
Back to Episodes
Bitcoin nálgast 100k - Eru nautin aftur við völd?
Season 1
Episode 55
Published 8 months, 1 week ago
Description
Í þessum þætti er fjallað um hvað veldur hækkunum á gengi Bitcoin undanfarna daga. Meðal annars er fjallað um hvernig Trump virðist hafa hætt við áform sín um að reyna að víkja Jerome Powell úr embætti seðlabankastjóra. Einnig er fjallað um nýjar myntir í vöruúrvali Myntkaupa, en á dögunum bættust við SUI, HBAR og DOT.