Episode Details

Back to Episodes
Páskaþátturinn - Trump lýsir yfir óánægju með Jerome Powell - Hvaða heimildir hefur forseti Bandaríkjanna gagnvart seðlabankastjóra?

Páskaþátturinn - Trump lýsir yfir óánægju með Jerome Powell - Hvaða heimildir hefur forseti Bandaríkjanna gagnvart seðlabankastjóra?

Season 1 Episode 54 Published 8 months, 3 weeks ago
Description

Í þessum þætti var farið yfir fréttir síðustu viku. Landið virðist aðeins vera að rísa á rafmyntamörkuðum, þótt enn sé hræðsla ráðandi samkvæmt mælikvörðum. Donald Trump ýjaði að því í vikunni að víkja Jerome Powell úr embætti seðlabankastjóra, en óljóst virðist vera hvort hann hafi heimildir til þess. Frumvarp um Bitcoin varaforða Oklahoma fylkis var naumlega hafnað og athygli vekur að það voru þingmenn Repúblikana sem voru í meiri hluta þeirra sem sögðu nei. Til viðbótar ræða Kjartan og Björn um þeirra fjárfestingaráætlanir og hvort breyttar markaðsaðstæður kalli á breytta nálgun gagnvart rafmyntafjárfestingum.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us