Episode Details

Back to Episodes
Markaðir missa flugið eftir nýlegar hækkanir - Hvað veldur?

Markaðir missa flugið eftir nýlegar hækkanir - Hvað veldur?

Season 1 Episode 50 Published 9 months, 1 week ago
Description

Segja má að lítið hafi dregið til tíðinda á rafmyntamörkuðum í síðustu viku. Markaðurinn leit út fyrir að vera að undirbúa sig fyrir frekari hækkanir eftir góða byrjun, en virðist aðeins vera að missa flugið. Í þessum þætti kryfja þeir félagar, Björn og Kjartan, helstu orsakavalda, þar með talið áframhaldandi áhyggjur af tollum Bandaríkjanna, ásamt því að fara yfir helstu fréttir.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us