Episode Details

Back to Episodes
Björn Harðarson - Fréttir liðinnar viku - Forseti Argentínu flæktur í jarmmyntarhneyksli. Abu Dhabi kaupir BTC fyrir meira en 400m USD. Hafa altcoins náð botninum?

Björn Harðarson - Fréttir liðinnar viku - Forseti Argentínu flæktur í jarmmyntarhneyksli. Abu Dhabi kaupir BTC fyrir meira en 400m USD. Hafa altcoins náð botninum?

Season 1 Episode 45 Published 10 months, 2 weeks ago
Description

Í þessum þætti fara Kjartan og Björn yfir helstu fréttir liðinnar viku. Javier Milei, forseti Argentínu, sætir nú gagnrýni fyrir aðild í rafmyntinni LIBRA sem féll gífurlega í verði eftir skammvinnar hækkanir. Abu Dhabi tilkynnti um stór Bitcoin-kaup. Farið er vel yfir stöðuna á markaðnum og hvort tilefni sé til bjartsýni fyrir aðrar rafmyntir en Bitcoin fyrir komandi vikur. Þetta og margt fleira í þessum þætti.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us