Episode Details
Back to Episodes
Mesta hreinsun crypto sögunnar | Voru 8-10 milljarðar USD þurrkaðir út aðfararnótt mánudags? Með Birni Harðarsyni
Season 1
Episode 42
Published 11 months ago
Description
Í þessum þætti ræða Björn og Kjartan um þær lækkanir sem hafa einkennt rafmyntamarkaði undanfarnar vikur, sérstaklega aðrar rafmyntir en Bitcoin. Met var slegið aðfararnótt mánudags þar sem talað er um að allt að 8-10 milljarðar Bandaríkjadollara voru þurrkaðir út (e. liquidated). Eru hin umtöluðu Trump áhrif að snúast í andhverfu sína? Þetta og margt fleira í þessum þætti.