Episode Details

Back to Episodes
Trump svarinn í embætti og byrjar með látum. Hvað í veröldinni er Trump Coin og hvernig hefur Trump farið af stað? Með Birni Harðarsyni

Trump svarinn í embætti og byrjar með látum. Hvað í veröldinni er Trump Coin og hvernig hefur Trump farið af stað? Með Birni Harðarsyni

Season 1 Episode 41 Published 11 months, 2 weeks ago
Description

Í þessum þætti er einkum fjallað um atburði vikunnar sem er að líða og fyrirbærið sem Trump Coin er og áhrifin sem það hefur haft á markaðinn. Björn er ekki ýkja hrifinn af framtaki forsetans að gefa út jarmmynt, en telur þó langtímaáhrifin ekki neikvæð. Þetta og margt fleira er fjallað um í þessum þætti.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us