Episode Details

Back to Episodes
Staðan tekin á helstu rafmyntum. Kosningar væntanlegar í BNA. Er Bitcoin að fara yfir $70.000 í október? - Með Birni Harðarsyni

Staðan tekin á helstu rafmyntum. Kosningar væntanlegar í BNA. Er Bitcoin að fara yfir $70.000 í október? - Með Birni Harðarsyni

Season 1 Episode 31 Published 1 year, 2 months ago
Description

Í þessum þætti spjalla Björn og Kjartan almennt um rafmyntir, fjalla um áhrif kosninganna í Bandaríkjunum á rafmyntir. Björn heldur því fram að við séum að fara að sjá nýjar hæðir á rafmyntamörkuðum á næstunni. Þetta og margt fleira var rætt í þessum þætti.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us