Episode Details
Back to Episodes
Björn Harðarson ræðir Solana og fleiri myntir | Hvað er framundan?
Season 1
Episode 27
Published 1 year, 7 months ago
Description
Í þessum þætti fórum við yfir það helsta í heimi rafmynta sem gerst hefur eftir helmingunina 19. apríl, ásamt því að fjalla um lykilatriði þeirra rafmynta sem eru að bætast við vöruúrval Myntkaupa.
Björn fer á dýptina og greinir helstu rafmyntir í þaula. Mælum eindregið með fyrir þá sem hafa áhuga á öðrum rafmyntum.