Episode Details

Back to Episodes
Fréttahornið: SEC samþykkir Ethereum kauphallarsjóði og rafmyntir fá byr undir báða vængi í bandarískum stjórnmálum

Fréttahornið: SEC samþykkir Ethereum kauphallarsjóði og rafmyntir fá byr undir báða vængi í bandarískum stjórnmálum

Season 1 Episode 26 Published 1 year, 7 months ago
Description

Í þessum þætti er fjallað um nýfengið samþykki bandaríska verðbréfaeftirlitsins á Ethereum kauphallarsjóðum (Spot ETF), en Bitcoin kauphallarsjóðir fengu samþykki hjá SEC í janúar á þessu ári. Einnig er fjallað um vendingar í bandarískum stjórnmálum en þar eru nokkuð sterk teikn á lofti um að stjórnmálamenn beggja flokka sjái sér tækifæri í því að taka upp málstað rafmynta þar sem sífellt stækkandi hluti almennings stundar nú viðskipti með rafmyntir.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us