Episode Details
Back to Episodes
Stutta spjallið - Asmir Begovic 256 leikir í Premier League á leið til Íslands
Published 1 year, 7 months ago
Description
Dagana 8.-9. júní verður Bosníumaðurinn Asmir Begovic með markmannsnámskeið í Úlfarsárdal á vegum Fram, Námskeiðið er fyrir stráka og stelpur 9-19 ára. Skráning er hafin.
Ræddi við Begovic um Ísland, markmannstaðan að breytast og hvernig það er að hafa unnið með mörgum af bestu markmönnum heims.