Episode Details
Back to Episodes
Fréttahornið: Bitcoin helmingunin afstaðin - hvað tekur við
Season 1
Episode 23
Published 1 year, 8 months ago
Description
Í þessum þætti er fjallað um Bitcoin helmingunina og um vel heppnaðan helmingunarfögnuð Myntkaupa. Einnig er farið yfir hvers viðskiptavinir mega vænta á næstunni í vöruúrvali Myntkaupa.