Jakob Bjarnar er þungavigtarmaður í íslenskri blaðamennsku. Þórarinn og Jakob ræða um úrskurð siðanefndar RÚV í máli Helga Seljan og umfjöllun hans um Samherja, viðtal Frosta Logasonar við Katrínu Jakobsdóttur um aðgerðir stjórnvalda við Covid-19, hatursorðræðu og margt fleira. Rauður þráður í samtalinu eru varnaðarorð Orwells um málfrelsi og fleira.
Published on 4 years, 8 months ago
If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.
Donate