Episode Details
Back to Episodes
#79 Dagbjört - aðstandandi
Episode 79
Published 2 years, 1 month ago
Description
Dagbjört er fjögurra barna móðir. Hún er aðstandandi veiks alkahólista og hefur verið aðstandandi allt sitt líf en hún fæddist inn í alkahólíska fjölskyldu. Hún hefur gengið í gegnum fleiri stór áföll, misst barn og horfir nú upp á son sinn veslast upp í sjúkdómi sem kerfið metur annars flokks.