Episode Details

Back to Episodes
Hugleiðsla- ferðalag um líkamann. (Heilsumoli 5)

Hugleiðsla- ferðalag um líkamann. (Heilsumoli 5)

Season 1 Published 2 years, 1 month ago
Description

Notaleg 15 mínútna leidd hugleiðsla. 

Þessi hugleiðsla gengur meðal annars út á það að beina athygli að líkamshlutum í ákveðinni röð og meðvitað slaka á þeim. Við slíka tilfærslu á athygli innan líkamans eykst skynjun iðkandans og hann nær djúpri slökun en markmið er að halda meðvitundinn vakandi. 

Komdu þér þægilega fyrir í liggjandi stöðu og njóttu þess að slaka á og fara í ferðalag um líkamann. Þú kemur til baka endurnærð/ur. 

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us