Episode Details
Back to Episodes
Doc Sports Business - Styrktarþjálfun og andleg þjálfun utan veggja félaganna.
Published 2 years, 2 months ago
Description
Kjartan Guðbrandsson heilsuræktargúrú til 40 ára mætti ásamt Höskuldi Gunnlaugssyni fyrirliða Breiðabliks til að ræða námskeið sem þeir eru að fara byrja með ásamt öðrum fótboltamönnum. Hvernig stendur á því að fleiri og fleiri leikmenn eru farnir að leita aðstoðar utan félaganna með styrktarþjálfun, sjúkraþjálfun og andlega vinnu.