Episode Details
Back to Episodes
Vikulok Dr. Football - Þetta er líklega bara búið Eric
Published 2 years, 2 months ago
Description
Viktor Unnar og Gunnar Birgisson voru gestir Dr. Football.
Vikulokin:
3:27 Spurningin með Tölvutek.
5:30 Power-rank í boði Dineout.
10:21 Umræða í boði Wunderbar - Hvaða íslensku leikmenn er Óskar Hrafn að skoða?
19:27 Bréf með Póstinum - Ætti að verðlauna meira lið sem enda ofar?
22:09 Farið yfir nýju Skaga þættina með Doc molunum.
32:11 Rætt um Ballon d’or verðlaunin.
39:22 Farið yfir komandi landsleik íslenska karlalandsliðsins gegn Portúgal.
41:00 Besta deildin.
44:47 Enski boltinn.
57:08 Ítalski boltinn.
59:11 El Grande með Poulsen.