Episode Details

Back to Episodes
17. Mikilvægasta ,,like-ið" er þitt eigið. (Seigla, þrautseigja, munur á milli kynslóða, kvíði og streita.) Anna Steinsen

17. Mikilvægasta ,,like-ið" er þitt eigið. (Seigla, þrautseigja, munur á milli kynslóða, kvíði og streita.) Anna Steinsen

Season 1 Episode 17 Published 2 years, 2 months ago
Description

Í þessum bráðskemmtilega þætti ræðir Erla við Önnu Steinsen, fyrirlesara, stjórnendamarkþjálfa, heilsumarkþjálfa og jógakennara um heilsu, seiglu, þrautseigju, mun milli kynslóða, kvíða, streitu og margt fleira. Anna er mikill húmoristi og þeir sem þekkja Önnu vita að þar sem hún er, er aldrei leiðinlegt. Þið verðið ekki svikin af þessari hlustun.

Anna er einn af stofnendum og eigendum Kvan og hefur sérhæft sig í þjálfun á námskeiðum fyrir ungt fólk. Hún er einn af vinsælustu fyrirlesurum landsins og flytur hún að jafnaði 150-200 fyrirlestra á hverju ári. 

Anna er með BA gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði og hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir hæfni sína í þjálfun einstaklinga og starfsfólks fyrirtækja. Hún hefur einnig unnið til fjölda verðlauna sem þjálfari á alþjóðavettvangi og gefið út tvær barnabækur. 

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us