Episode Details
Back to Episodes
Hvað er framundan í lagasetningu gagnvart rafmyntum? Hvaða lög og reglur gilda nú þegar? Með Þorvarði Arnari Ágústssyni
Season 1
Episode 12
Published 2 years, 3 months ago
Description
Í þessum þætti fær Kjartan til sín einn mesta sérfræðing úr hópi íslenskra lögfræðinga til þess að ræða rafmyntir í lögfræðilegu samhengi. Farið er um víðan völl, en meðal annars er sjónum beint að MICA, grundvallarlöggjöf ESB um rafmyntir og aðrar sýndareignir. Einnig er vikið að SEC og þeirri vegferð sem stofnunin virðist vera á í Bandaríkjunum. Loks er farið yfir helstu grundvallarreglur sem snerta rafmyntir á sviði íslensks skattaréttar.