Episode Details

Back to Episodes

Öndunaræfing 4-7-8. (Heilsumoli 3)

Season 1 Published 2 years, 3 months ago
Description

Heilsumoli dagsins er öndunar- og núvitundaræfing. 

Öndunaræfingar aðstoða okkur við að slaka á og gleyma stað og stund. Öndunaræfingar róa taugakerfið og hugann, geta minnkað streitu og kvíða og  bætt einbeitingu og svefn. 

Með því að  hafa meiri stjórn á önduninni verður öndunin dýpri og hægari. Með því er hægt að lækka blóðþrýstinginn, slaka á spennu í líkamanum og bæta heilsu hjartans.

Æfingin sjálf hefst á mín 1:17 og í lokin eru svo 3 mínútur af ,,þögn" til þess að halda æfingunni áfram sjálf. 

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us