Episode Details

Back to Episodes
Fréttahornið: Grayscale leggur bandaríska verðbréfaeftirlitið í dómsmáli. Bitcoin kauphallarsjóður væntanlegur?

Fréttahornið: Grayscale leggur bandaríska verðbréfaeftirlitið í dómsmáli. Bitcoin kauphallarsjóður væntanlegur?

Season 1 Episode 10 Published 2 years, 4 months ago
Description

Á þriðjudaginn komst áfrýjunardómstóll í Washington að þeirri niðurstöðu að höfnun SEC á umsókn Grayscale hefði verið ólögmæt. Greinendur markaðarins reikna fastlega með því að niðurstaðan muni hafa þau áhrif í för með sér að senn verði fjölmargar umsóknir um Bitcoin kauphallarsjóði samþykktar. Í sögulegu samhengi hefur tilkoma slíkra sjóða haft mjög jákvæð áhrif á verðhegðun undirliggjandi eignar. Um þetta og margt fleira er fjallað í þessu fréttahorni.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us