Episode Details
Back to Episodes
7. Máttur matarins. Upplifðu alvöru lífsgæði sem fylgja heilsusamlegum lífsháttum. Geir Gunnar Markússon
Description
Í þættinum ræðir Erla við Geir Gunnar Markússon næringarfræðing og einkaþjálfara um mikilvægi mataræðis fyrir góða heilsu.
Geir Gunnar eða Heilsugeirinn eins og hann er oftast nefndur brennur fyrir sem bestri heilsu allra landsmanna og vonar að sem flestir geti upplifað alvöru lífsgæði sem fylgja heilsusamlegum lífsháttum.
Heilsugeirinn vinnur heildrænt að bættri heilsu og byggir á því að vinna í fjórum stoðum heilsunnar: Næringu, Hreyfingu, Svefni og Sálarlífi.
HeilsuErla og HeilsuGeirinn fara um víðan völl og spjalla meðal annars um blóðsykurstjórnun, föstur, meltingu, þarmaflóruna, hægðir, sætuefni, heilbrigðan lífstíl og heildræna heilsu.
Áhugasamir geta einnig fylgt Heilsugeiranum á Instagram
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!