Episode Details
Back to Episodes
#62 Alexandra, 19 ára mögnuð stelpa!
Published 2 years, 5 months ago
Description
Alexandra Sif er 19 ára móðir, kærasta, systir og dóttir sem hefur þurft að upplifa margt á stuttri ævi. Hún missti föður sinn í sjálfsvígi í júní á þessu ári eftir að hann hafði gert allmargar tilraunir, þetta var þó öðruvísi, segir hún. Hún segir söguna sína, frá tilfinningunum, sorginni, reiðinni og því að vera barn alkahólista.