Episode Details

Back to Episodes
#52 Hannesína Scheving

#52 Hannesína Scheving

Episode 52 Published 2 years, 7 months ago
Description

Hannesína er 55 ára móðir og amma sem hefur frá unga aldri þurft að hafa fyrir sínu. Hún ólst upp í mikilli óreglu, óöryggi og upplifði allt mögulegt sem börn eiga ekki að gera. Hún þróaði með sér fíkn seinna á lífsleiðinni og gerði hluti sem hún hélt hún myndi aldrei gera. Hannesína er mögnuð kona, klár, heiðarleg, jákvæð og sér hlutina út frá frábæru sjónarhorni.

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us