Episode Details

Back to Episodes
#14 Begga - hvað grípur okkur og börnin?

#14 Begga - hvað grípur okkur og börnin?

Episode 15 Published 3 years, 6 months ago
Description

Begga er 35 ára, tveggja barna móðir sem hefur þurft að berjast mikið fyrir eldri syni sínum, 8 ára barn með fimm greiningar og segist ekki vilja lifa. Faðir hans skiptir sér lítið sem ekkert af en hefur samt völd í þeirra lífi gagnvart kerfinu. BUGL, barnavernd, skólakerfið og allt hitt. Hver grípur okkur, börnin og alla hina áður en það verður of seint?

Listen Now

Love PodBriefly?

If you like Podbriefly.com, please consider donating to support the ongoing development.

Support Us