Episode Details
Back to Episodes
#19 Auður Vilhjálms
Episode 19
Published 3 years, 4 months ago
Description
Auður er 37 ára, tveggja barna móðir úr Breiðholti. Hún á stóra og mikla sögu en aðeins 14 ára upplifði hún fyrst að búa á götunni. Í dag hefur hún verið edrú í 15 ár.