Episode Details
Back to Episodes
#23 Þórhildur Sara
Episode 23
Published 3 years, 3 months ago
Description
Þórhildur Sara er 31 árs transkona úr Reykjavík. Hún kom út fyrir um tveimur árum eftir að hafa verið í felum með kvenmannsföt og makeup í mörg ár og fannst hún vera meira en bara samkynhneigður karlmaður, eins og hún orðar það. Sagan hennar í þættinum.