Podcast Episodes
Back to Search
Box öndun í boði Sigrúnar Haralds (Heilsumoli 34)
Season 3
Á næstu dögum fer í loftið alveg frábært viðtal við Sigrún Haraldsdóttur eiganda Happy hips um Vagus taugina. Hún býður ykkur hér upp á stutta önduna…
1 day, 6 hours ago
2026 Himnastigar- Sjáumst á nýársdag (Heilsumoli 33)
Season 3
Sjáumst í Himnastiganum í Kópavogi á nýársdag.
Síðustu þrjú ár (á nýársdag) hef ég haldið viðburð í Himnastiganum sem er nú orðinn ómissandi hefð fyr…
1 week, 2 days ago
104. Mataræði er kóngur. (Heilsuvenjur, föstur, kríur, jarðtenging og fleira.) Sigurjón Ernir Sturluson
Season 3 Episode 104
Í þættinum ræðir Erla við Sigurjón Erni Sturluson, íþróttafræðing, ofurhlaupara og frumkvöðul um æsku hans og hvernig hún hefur mótað hann, heilsuven…
1 week, 6 days ago
103. Að dúxa endurhæfingu. (Lýðheilsa, heilaheilsa, öndunaræfingar, næringarþéttni, hreyfing og svefn). Sonja Sif Jóhannsdóttir
Season 3 Episode 103
Í þættinum ræðir Erla við Sonju Sif Jóhannsdóttur, íþróttafræðing um lýðheilsu, heilaheilsu, endurhæfingu eftir höfuðhögg, Vagus taugina, mikilvægi ö…
3 weeks, 6 days ago
Svo lengi lærir sem lifir. Ólympískar lyftingar, HM ævintýrið og hugarfar. Heilsumoli 33) Kári Walter og Erla
Season 3
Í undirbúningi mínum fyrir HM í ólympískum lyftingum stakk Kári þjálfari upp á því að við myndum taka smá hlaðvarpsspjall um vegferðina. Úr varð skem…
1 month ago
102. Hvað eru „triggerar"? (Áfallastreita, sjálfsvitund, taugakerfið og leiðavísir að ósýnilegum sárum). Anna Sigurðardóttir
Season 3 Episode 102
Í þessum þætti ræðir Erla við Önnu Sigurðardóttur sálfræðing um triggera eða kveikjur. Leitast er við að svara ýmsum áhugaverðum spurningum. Hvað eru…
1 month, 1 week ago
Hvað liggur að baki þörfinni fyrir að hafa stjórn? Anna Sigurðardóttir (Heilsumoli 31)
Season 3
Í þessum Heilsumola ræðir Erla við Önnu Sigurðardóttur sálfræðing um þörfina fyrir það að hafa stjórn. Hvað liggur að baki?
Fylgdu HeilsuErlu á Insta…
1 month, 1 week ago
Sambandið við okkur sjálf. Anna Sigurðardóttir (Heilsumoli 32)
Season 3
Skemmtilegt spjall við Önnu Sigurðardóttur sálfræðing um tengslin eða sambandið við okkur sjálf.
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!
1 month, 1 week ago
Hugleiðsla fyrir triggera. Anna Sigurðardóttir (Heilsumoli 30)
Season 3
Á næstunni kemur út þáttur um triggera eða kveikjur. Frábært viðtal við Önnu Sigurðardóttur sem lýsir á mannlegan og um leið faglegan hátt hvað geris…
1 month, 2 weeks ago
101. Sorg er eins og öldugangur. (Íþróttir, ofþjálfun, missir, áföll, örmögnun, lífsgleði og drifkraftur). Silja Úlfarsdóttir
Season 3 Episode 101
Í þættinum ræðir Erla við Silju Úlfarsdóttur um lífið, sorgina, missir, áföll, mikilvægi íþrótta, eldmóð, fyrirmyndir og margt fleira. Farið er yfir …
1 month, 3 weeks ago