Podcast Episodes
Back to Search
#167 Köllum hana Katarinu
Episode 167
Katarina kom þriggja ára til Íslands frá Rússlandi. Hún passaði ekki inn hjá jafnöldrum í skóla og upplifði höfnun. Kynntist manni frá Albaníu á Ísla…
10 hours ago
#166 Klara - móðir Anítu
Episode 166
Klara er móðir Anítu sem hefur setið inni á Hólmsheiði síðan í september en þá var hún í tíu vikur í einangrun. Klara segir sögu þeirra og einelti af…
6 days, 9 hours ago
#165 Móðir sextán ára stúlku - ætla ekki að jarða hana!
Episode 165
Móðir sextán ára stúlku með fjölþættan vanda. Kerfið hefur brugðist, hún er komin í búsetuúrræði en hvað mun taka við?
1 month ago
#164 Karen Ösp Randversdóttir
Episode 164
Karen Ösp er 37 ára móðir, kennari og aðstandandi en bróðir hennar, Jón Einar, lést í október 2017 eftir langa baráttu við fíkn. Hún gefur okkur inns…
1 month, 1 week ago
#163 Þung staða í samfélaginu!
Episode 163
Förum yfir stöðuna í samfélaginu, hrátt og eins og hún birtist okkur. Hún er ekki góð nú í lok nóvember.
1 month, 2 weeks ago
#162 Steinunn Ósk Valsdóttir
Episode 162
Steinunn er 33 ára, þriggja barna móðir og samfélagsmiðladrottning í bata frá fíknisjúkdómi. Hún hefur sterkar skoðanir á normæliseringu áfengis í ok…
2 months ago
#161 María Erics og Suður-Afríka
Episode 161
María hefur barist við kerfið fyrir son sinn sem glímir við fíkn. Hún sendi hann í meðferð til Suður-Afríku sem var hvorki auðvelt fyrir hana né gerð…
2 months, 2 weeks ago
#160 Gerður - móðir Hjalta heitins
Episode 160
Gerður er móðir, eiginkona og leikskólakennari frá Akureyri. Hún segir sögu Hjalta sonar síns sem lést aðeins 22 ára að aldri eftir að kerfið hafði b…
2 months, 3 weeks ago
#159 Silja Björk
Episode 159
Silja er 33 ára, tveggja barna móðir sem hefur glímt við andleg veikindi frá unga aldri. Hún lenti í alvarlegu bílslysi á unglingsárum sem setti líf …
2 months, 4 weeks ago
#158 Ester Soffía
Episode 158
Ester er 43 ára, tveggja drengja móðir með áfallasögu. Yngri sonur hennar var týndur í lífinu þegar hann flæktist í vef ofsatrúarmanna á netinu. Hann…
3 months, 1 week ago